Farfuglar / Bird migrations

Með batnandi veðri á Austur helmingi landsins og betri ferðaskilyrðum fór farflugið loksins á flug. Í dag komu þúsundir skógarþrasta á Suðausturland, þeim hreinlega ringdi niður. Á Sílavík á Höfn voru komnar fyrstu sandlóurnar, þar voru líka heiðlóur og stelkar, í gær og í dag hefur komið nokkuð af heiðlóum. Gæsir streyma nú til landsins, … Continue reading Farfuglar / Bird migrations